- Lífið er of stutt fyrir vondan mat

Hvað er Natnabelgur?

Innbakaðar olífur

Innbakaðar olífur

Þetta er svona sixtís réttur….okkur finnst pínu fyndið að þrjár borgir komi við sögu í þessari uppskrift en það er nú allt önnur saga. 1 bolli rifinn ostur (nota oft innfluttan Gouda eða Cheddar það er bara mikilvægt að nota ost með einhverju bragði). Set […]

Vanilludropar

Vanilludropar

Ekki kaupa vanilludropa úti í búð, þeir eru drasl, búðu þá frekar til! Þetta er svo einfalt að það er ekki hægt að tala um uppskrift og svo er líka verið að nýta eitthvað sem annars færi í ruslið eða bokashi-tunnuna. Svona er það gert: […]

Hvað er Nautnabelgur?

Hvað er Nautnabelgur?

Við erum Halldóra Dýrleifar Gunnarsdóttir og Hreinn Valgerðar Hreinsson, hjón sem búa og starfa í 101 Reykjavík og elska góðan mat. En þó okkur líði vel í 101 finnst okkur fátt skemmtilegra en að eyða sem mestum tíma úti á landi og nær íslenskri náttúru […]