- Lífið er of stutt fyrir vondan mat

uppskriftir

Appelsínusalat með grænu ívafi  …. eða sól og grænar heiðar. Þetta er bæði óendanlega gott og fallegt.

Appelsínusalat með grænu ívafi …. eða sól og grænar heiðar. Þetta er bæði óendanlega gott og fallegt.

Magn fer eftir fjölda en svona tæplega ein appelsína á fyrir hvern og einn er fínt sem forréttur. Uppskriftin miðar við svona 8 appelsínur en það er fínn forréttur eða milliréttur fyrir 8 – 10 manns. Salatið: Átta lífrænar appelsínur (fást víða Krónunni) – það […]

Kartöfluklattar með silungi

Kartöfluklattar með silungi

Þetta er frábær forréttur fyrir heimilisfólk og gesti sem á uppruna sinn í eldhúsi Gyðinga. Eins og gengur og gerist hjá áhugafólki um mat þá hafa verið gerðar alls konar tilraunir með hann. Setja lauk í „lummurnar“, kúrbít, púrru, rauðbeður en allt kemur fyrir ekki, […]

Sítrónubakan hennar Agnesar

Sítrónubakan hennar Agnesar

 Vorið er gult, vorið eru fíflar, vorið er sítrónubaka og sítrónubakan minnir á Amalfi ströndina og veturinn er gleymdur og myrkrið svona fjarlæg minning og nóttin er ung. Næturfjólur breytast í morgunfrúr. Þetta er sítrónubakan hennar Agnesar vinkonu sem er snillingur í kökubakstri. Botninn kemur […]