- Lífið er of stutt fyrir vondan mat

Month: April 2020

Vanilludropar

Vanilludropar

Ekki kaupa vanilludropa úti í búð, þeir eru drasl, búðu þá frekar til! Þetta er svo einfalt að það er ekki hægt að tala um uppskrift og svo er líka verið að nýta eitthvað sem annars færi í ruslið eða bokashi-tunnuna. Svona er það gert: […]

Föl og frá?

Föl og frá?

Hnúðkál er frekar litlaust fyrirbæri en það er gott hrátt dýft í góða tamarind sósu og það er himneskt bakað í ofni. Mér finnst fallegast að skera það í stöngla. Þegar skorið er þá má hugsa um svolítið þybbnar franskar. Sett í ofnfast mót, ólífuolía […]

Hollensk sósa

Hollensk sósa

Hef undanfarið (já ketó) oft búið til hollenska sósu eftir alls konar uppskriftum sem ég hef fundið á netinu. Þær hafa bara ekki verið nægilega góðar og allt í einu mundi ég eftir gömlu vinkonu minni henni Juliu Child. Það er mér ógleymanleg stund þegar […]

Hægeldaðir lambaskankar

Hægeldaðir lambaskankar

Lambaskankar eru frábært hráefni í ljúffengan laugardagsmat um haust eða vetur. Aðalmálið hér er að gefa sér tíma, þetta er ekki réttur til að elda á hlaupum eftir vinnu á virkum degi. Nýtið frekar helgar eða frídaga og njótið þess að dútla í eldhúsinu frá […]

Súkkulaðikaka

Súkkulaðikaka

Þessi er einfaldlega fullkomin og mjög einföld. Góð hráefni eru lykillinn að góðum kökum eins og með allan annan mat og hér skipar súkkulaðið augljóslega aðalhlutverkið. 125 gr. súkkulaði 125 gr. smjör 1,5 dl. kalt sterkt kaffi 4 egg 300 gr. sykur 200 gr. hveiti […]