- Lífið er of stutt fyrir vondan mat

Month: March 2013

Sítrónubakan hennar Agnesar

Sítrónubakan hennar Agnesar

 Vorið er gult, vorið eru fíflar, vorið er sítrónubaka og sítrónubakan minnir á Amalfi ströndina og veturinn er gleymdur og myrkrið svona fjarlæg minning og nóttin er ung. Næturfjólur breytast í morgunfrúr. Þetta er sítrónubakan hennar Agnesar vinkonu sem er snillingur í kökubakstri. Botninn kemur […]

Hvað er Nautnabelgur?

Hvað er Nautnabelgur?

Við erum Halldóra Dýrleifar Gunnarsdóttir og Hreinn Valgerðar Hreinsson, hjón sem búa og starfa í 101 Reykjavík og elska góðan mat. En þó okkur líði vel í 101 finnst okkur fátt skemmtilegra en að eyða sem mestum tíma úti á landi og nær íslenskri náttúru […]