- Lífið er of stutt fyrir vondan mat

Tag: Sósa

Hollensk sósa

Hollensk sósa

Hef undanfarið (já ketó) oft búið til hollenska sósu eftir alls konar uppskriftum sem ég hef fundið á netinu. Þær hafa bara ekki verið nægilega góðar og allt í einu mundi ég eftir gömlu vinkonu minni henni Juliu Child. Það er mér ógleymanleg stund þegar […]