- Lífið er of stutt fyrir vondan mat

Tag: Kökur

Vanilludropar

Vanilludropar

Ekki kaupa vanilludropa úti í búð, þeir eru drasl, búðu þá frekar til! Þetta er svo einfalt að það er ekki hægt að tala um uppskrift og svo er líka verið að nýta eitthvað sem annars færi í ruslið eða bokashi-tunnuna. Svona er það gert: […]

Súkkulaðikaka

Súkkulaðikaka

Þessi er einfaldlega fullkomin og mjög einföld. Góð hráefni eru lykillinn að góðum kökum eins og með allan annan mat og hér skipar súkkulaðið augljóslega aðalhlutverkið. 125 gr. súkkulaði 125 gr. smjör 1,5 dl. kalt sterkt kaffi 4 egg 300 gr. sykur 200 gr. hveiti […]

Sítrónubakan hennar Agnesar

Sítrónubakan hennar Agnesar

 Vorið er gult, vorið eru fíflar, vorið er sítrónubaka og sítrónubakan minnir á Amalfi ströndina og veturinn er gleymdur og myrkrið svona fjarlæg minning og nóttin er ung. Næturfjólur breytast í morgunfrúr. Þetta er sítrónubakan hennar Agnesar vinkonu sem er snillingur í kökubakstri. Botninn kemur […]