- Lífið er of stutt fyrir vondan mat

Tag: Súkkulaði

Súkkulaðikaka

Súkkulaðikaka

Þessi er einfaldlega fullkomin og mjög einföld. Góð hráefni eru lykillinn að góðum kökum eins og með allan annan mat og hér skipar súkkulaðið augljóslega aðalhlutverkið. 125 gr. súkkulaði 125 gr. smjör 1,5 dl. kalt sterkt kaffi 4 egg 300 gr. sykur 200 gr. hveiti […]