- Lífið er of stutt fyrir vondan mat

Tag: Appelsínur

Appelsínusalat með grænu ívafi  …. eða sól og grænar heiðar. Þetta er bæði óendanlega gott og fallegt.

Appelsínusalat með grænu ívafi …. eða sól og grænar heiðar. Þetta er bæði óendanlega gott og fallegt.

Magn fer eftir fjölda en svona tæplega ein appelsína á fyrir hvern og einn er fínt sem forréttur. Uppskriftin miðar við svona 8 appelsínur en það er fínn forréttur eða milliréttur fyrir 8 – 10 manns. Salatið: Átta lífrænar appelsínur (fást víða Krónunni) – það […]