- Lífið er of stutt fyrir vondan mat

Tag: Hægeldað

Hægeldaðir lambaskankar

Hægeldaðir lambaskankar

Lambaskankar eru frábært hráefni í ljúffengan laugardagsmat um haust eða vetur. Aðalmálið hér er að gefa sér tíma, þetta er ekki réttur til að elda á hlaupum eftir vinnu á virkum degi. Nýtið frekar helgar eða frídaga og njótið þess að dútla í eldhúsinu frá […]