- Lífið er of stutt fyrir vondan mat

Tag: Forréttur

Innbakaðar olífur

Innbakaðar olífur

Þetta er svona sixtís réttur….okkur finnst pínu fyndið að þrjár borgir komi við sögu í þessari uppskrift en það er nú allt önnur saga. 1 bolli rifinn ostur (nota oft innfluttan Gouda eða Cheddar það er bara mikilvægt að nota ost með einhverju bragði). Set […]

Föl og frá?

Föl og frá?

Hnúðkál er frekar litlaust fyrirbæri en það er gott hrátt dýft í góða tamarind sósu og það er himneskt bakað í ofni. Mér finnst fallegast að skera það í stöngla. Þegar skorið er þá má hugsa um svolítið þybbnar franskar. Sett í ofnfast mót, ólífuolía […]