- Lífið er of stutt fyrir vondan mat

Innbakaðar olífur

Innbakaðar olífur

Þetta er svona sixtís réttur….okkur finnst pínu fyndið að þrjár borgir komi við sögu í þessari uppskrift en það er nú allt önnur saga. 1 bolli rifinn ostur (nota oft innfluttan Gouda eða Cheddar það er bara mikilvægt að nota ost með einhverju bragði). Set […]

Vanilludropar

Vanilludropar

Ekki kaupa vanilludropa úti í búð, þeir eru drasl, búðu þá frekar til! Þetta er svo einfalt að það er ekki hægt að tala um uppskrift og svo er líka verið að nýta eitthvað sem annars færi í ruslið eða bokashi-tunnuna. Svona er það gert: […]

Föl og frá?

Föl og frá?

Hnúðkál er frekar litlaust fyrirbæri en það er gott hrátt dýft í góða tamarind sósu og það er himneskt bakað í ofni. Mér finnst fallegast að skera það í stöngla. Þegar skorið er þá má hugsa um svolítið þybbnar franskar. Sett í ofnfast mót, ólífuolía […]

Hollensk sósa

Hollensk sósa

Hef undanfarið (já ketó) oft búið til hollenska sósu eftir alls konar uppskriftum sem ég hef fundið á netinu. Þær hafa bara ekki verið nægilega góðar og allt í einu mundi ég eftir gömlu vinkonu minni henni Juliu Child. Það er mér ógleymanleg stund þegar […]

Hægeldaðir lambaskankar

Hægeldaðir lambaskankar

Lambaskankar eru frábært hráefni í ljúffengan laugardagsmat um haust eða vetur. Aðalmálið hér er að gefa sér tíma, þetta er ekki réttur til að elda á hlaupum eftir vinnu á virkum degi. Nýtið frekar helgar eða frídaga og njótið þess að dútla í eldhúsinu frá […]

Súkkulaðikaka

Súkkulaðikaka

Þessi er einfaldlega fullkomin og mjög einföld. Góð hráefni eru lykillinn að góðum kökum eins og með allan annan mat og hér skipar súkkulaðið augljóslega aðalhlutverkið. 125 gr. súkkulaði 125 gr. smjör 1,5 dl. kalt sterkt kaffi 4 egg 300 gr. sykur 200 gr. hveiti […]

Appelsínusalat með grænu ívafi  …. eða sól og grænar heiðar. Þetta er bæði óendanlega gott og fallegt.

Appelsínusalat með grænu ívafi …. eða sól og grænar heiðar. Þetta er bæði óendanlega gott og fallegt.

Magn fer eftir fjölda en svona tæplega ein appelsína á fyrir hvern og einn er fínt sem forréttur. Uppskriftin miðar við svona 8 appelsínur en það er fínn forréttur eða milliréttur fyrir 8 – 10 manns. Salatið: Átta lífrænar appelsínur (fást víða Krónunni) – það […]

Kartöfluklattar með silungi

Kartöfluklattar með silungi

Þetta er frábær forréttur fyrir heimilisfólk og gesti sem á uppruna sinn í eldhúsi Gyðinga. Eins og gengur og gerist hjá áhugafólki um mat þá hafa verið gerðar alls konar tilraunir með hann. Setja lauk í „lummurnar“, kúrbít, púrru, rauðbeður en allt kemur fyrir ekki, […]

Sítrónubakan hennar Agnesar

Sítrónubakan hennar Agnesar

 Vorið er gult, vorið eru fíflar, vorið er sítrónubaka og sítrónubakan minnir á Amalfi ströndina og veturinn er gleymdur og myrkrið svona fjarlæg minning og nóttin er ung. Næturfjólur breytast í morgunfrúr. Þetta er sítrónubakan hennar Agnesar vinkonu sem er snillingur í kökubakstri. Botninn kemur […]

Hvað er Nautnabelgur?

Hvað er Nautnabelgur?

Við erum Halldóra Dýrleifar Gunnarsdóttir og Hreinn Valgerðar Hreinsson, hjón sem búa og starfa í 101 Reykjavík og elska góðan mat. En þó okkur líði vel í 101 finnst okkur fátt skemmtilegra en að eyða sem mestum tíma úti á landi og nær íslenskri náttúru […]